M Design leggur mikla áherslu á íslenskar hönnunarvörur



Ert þú vöruhönnuður sem vilt koma vörum þínum á framfæri? Þá ertu á réttum stað. Við hjá M Design erum sífellt með augun opin fyrir fallegum og spennandi hönnunarvörum og þá sérstaklega íslenskri hönnun.
Ef þú ert að hanna og skapa einstakar vörur þá er þér meira en velkomið að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á [email protected].
Einnig ef þú ert fallegar vörur á teikniborðinu en vantar samstarfsaðila til að koma framleiðslu af stað, þá erum við opin fyrir slíku samstarfi. Við getum einnig aðstoðað með sölu og markaðssetningu.