Kökudiskar á fæti – Fjölbreytt litaúrval

A Little Lovely Company er hollenskt hönnunarfyrirtæki, stofnað árið 2014. Fyrirtækið framleiðir fallega og stílhreina kökudiska á fæti sem fást í fjölmörgum litum og geta ekki annað en sett líflegan svip á öll veisluborð.

Diskarnir henta vel fyrir alla rétti sem eiga skilið hásæti á veisluborðinu, hvort sem það eru kökur smáréttir, snittur eða hvað annað sem hugarflugið býður.
Vinsældir þessara fallegu kökudiska koma ekki á óvart, enda seldir í yfir 50 löndum um allan heim.
Filter