Aida

Aida er danskt hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í borðbúnaði eins og  glösum, hnífapörum og öðrum eldhúsvörum. Aida leggur áherslu á að bjóða upp á gæðamiklar vörur á sanngjörnu verði.

Aida vinnur með sérhæfðum dönskum hönnuðum og listamönnum og er með náin sambönd við framleiðendur um allan heim til að tryggja hagnýta og tímalausa hönnun.

Lesa meira
Filter
  • Tulip vasi smokeTulip vasi smoke
  • Harvey skál 20 cmHarvey skál 20 cm
  • Harvey kökudiskurHarvey kökudiskur
  • Relief Skál 15 cmRelief Skál 15 cm
  • Relief SúpudiskurRelief Súpudiskur
  • Relief Salat skálRelief Salat skál
  • Skurðarbretti 40×26 cmSkurðarbretti 40×26 cm
  • Tulip vasiTulip vasi
  • Harvey kanna 2,1LHarvey kanna 2,1L
  • Atelier hnífaparasett: 16 STKAtelier hnífaparasett: 16 STK

Aida var stofnað fyrir meira en 60 árum síðan og hefur í gegnum árin hannað mörg vinsæl merki, til dæmis Poul Pava og mest seldi borðbúnaðurinn í Danmörku, Atelier, sem hóf sölu árið 1984 og er enn á markaðnum í dag.