Connoisseur extravagant – Þyngri rauðvín

Gjafaaskja með fjórum 64,5 cl rauðvínsglösum fyrir þyngri rauðvín.

9.490kr.

Counnoisseur rauðvínsglösin úr Extravagant seríu Aida taka þrúguupplifun vínsins á næsta stig. Lögun þessara glasa henta vel þyngri rauðvínum með dökkum bragðnótum og meira tannín. Glösin eru hærri og mjórri til þess að auka súrefnisflæði í glasinu þegar sopi er tekinn, sem minnkar áhrif tannína. Hæð glasanna beinir víninu aftar á tungu, sem minnkar beiskjubragð.

Kristalsglösin eru glæsileg á að líta, með þunnum fæti og bikar.

Glösin koma fjögur saman í vönduðum pakkningum og gjafakassa.

Vörumerki: Aida

Lýsing

Umönnun:
Glösin mega fara í uppþvottavél og frysti. En mælt er með því að nota bara heitt vatn, ekki sápu, og pússa þau svo með örtrefjaklút.

Efni: Kristall

Þér gæti einnig líkað við…

  • Bordeaux vínglösBordeaux vínglös