M Design
RVK Design er nú M Design
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Alrún – Vönduð íslensk hönnun

Alrún er íslensk skartgripahönnun sem sækir andagift til bandrúna fortíðar okkar. Bandrúnir voru til forna notaðar til að búa til persónulega töfra- eða verndargripi, senda dulin skilaboð. Þær voru einnig notaðar til galdra. Að auki voru bandrúnir notaðar í daglegu lífi og þá einkum til að koma tilteknum skilaboðum á framfæri.

Hönnuðir Alrúnar leitast stöðugt við að finna hinni djúpu merkingu rúnanna nýjan farveg í verkum sínum og leggja áherslu á að hönnun þeirra hafi persónulega merkingu fyrir viðskiptavini.

Filter