Belberry – sælkerasultur

Belberry var stofnað árið 1956 þegar André Vandererfven opnaði gourmet verslun í flæmsku borginni Kortrijk í Belgíu. Hann byrjaði fljótlega að búa til og selja sínar eigin sultur og marmelaði sem slógu heldur betur í gegn á meðal viðskiptavina hans.
Belberry er fjölskyldufyrirtæki og eru allar vörurnar þeirra framleiddar með mestu alúð, úr bestu fáanlegu hráefnum. Enda hefur Belberry skarað framúr á sínu sviði og sjást Belberry vörur um heim allan í dag.

Engin vara fannst sem passar við valið.