Belberry sulta með appelsínum og whiskey
Bragðgóð lúxus sulta frá Belberry Preserves - 130gr
990kr.
Gómsæta lúxus sultan frá belgísku sælkerunum hjá Belberry er hreint lostæti og algjörlega ómissandi í eldhús sælkerans. Viskíið gefur örlítið maltað bragð og appelsínurnar safaríkan ávöxt. Sú bragðblanda hentar einstaklega vel með þroskuðum ostum, bæði mjúkum og hörðum. Appelsínu og viskí sultan er afskaplega skemmtileg til að elda með og þegar maður vill krydda aðeins upp á ostabakkann.
Magn: 130g
Innihaldsefni: sykur, appelsínur (27%), eplasafi, 2,4% viskí, pektín.
Heildar sykurmagn: 58g á 100g