BergHOFF – hágæða eldhúsvörur

BergHOFF er alþjóðlegt vörumerki sem var stofnað árið 1994 og sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og sölu nytjahluta fyrir eldhúsið. Framleiðslu er dreift um víða veröld, allt eftir því hvar helstu sérfræðingar hverrar vörutegundar eru staðsettir. BergHOFF leggur ríka áherslu á góða hönnun, frumleika og hágæða framleiðslu á viðráðanlegu verði – allt eiginleikar sem gagnast heimiliskokkum sem og fagmönnum.
Filter