Bibado var stofnað af Rachel, eftir mjög subbulegan matartíma með tvíburunum hennar. Það virtist ekki vera nein lausn á að halda þeim eða stólunum og borðinu hreinum þegar spaghetti var á boðstólnum. Vandamálið var leyst þegar margverðlaunaði Bibado Coverall smekkurinn kom til sögunnar.
Bibado sérhæfir sig í notendavænum vörum sem aðstoða við matartímann og spara foreldrum nokkrar ferðir í þvottahúsið. Vörum Bibado fer stöðugt fjölgandi og finnast vörurnar til dæmis á einu af hverjum sex heimilum í Englandi.

Filter
  • Heilsmekkur og hnífapör – settHeilsmekkur og hnífapör – sett
  • Dippit – tvær í pakkaDippit – tvær í pakka
  • Heilsmekkur – langermaHeilsmekkur – langerma