Leikfanga hamborgari

Bloomingville Mini

1.490kr.

Þessi skemmtilegi hamborgari frá Bloomingville Mini er úr lótusviði og er samsettur úr 5 pörtum: 2 brauðum, buffi, tómat og káli. Fullkomið leikfang í eldhúsleik.

Stærð: D7 x H5 cm
Efni: Lótusviður, MDF viður, nylon

Hentar 2 ára og eldri.

Vörumerki: Bloomingville