NO. 2 ilmstangir: Gardenía
Heimilisilmur
3.990kr.
Ilmstangirnar koma í stílhreinni glerflösku og fá heimilið til þess að ilma af unaðslegum og ferskum, grænum gardeníum.
Stærð: D7xH8 cm (100 ML)
Endingartími: 8-12 vikur
Magn: 100ml
Ilmur: Blóm, skógur
Lýsing
Endingartími fer eftir raka, loftræstingu og hversu margar ilmstangir eru notaðar.
Ilmurinn eykst eftir því sem notaðar eru fleiri ilmstangir í einu, en á móti styttist endingartími.
Nánari lýsing á ilm:
Top notes: Bergamot, heliotrope, marine.
Heart notes: jasmine, white floral, tuberose, ylang-ylang.
Base notes: labdanum, benzoin, tonka bean, sandalwood, musk.
Þér gæti einnig líkað við…
-
- Uppselt
- ltd. Terrazzo Soya kerti: april – M
- 4.900kr.
- Frekari upplýsingar
-