Orbital loftljós

Handblásið loftljós úr tékkneskum kristal.

324.990kr.344.990kr.

Orbital lína BOMMA dregur innblástur frá marglitum himintunglum sem glóa með dáleiðandi rauðheitum kjarna.
Þessi sniðuga hönnun á munnblásnum kristal linsum, sem haldið er saman með málmfestingu, skapar heillandi sjónræna upplifun frá mörgum mismunandi sjónarhornum.
Þessi einstöku ljós koma í glæru, pastelbleiku, skauthvítu og svörtu. Þau gefa hvers kyns glæsilegum innréttingum sannarlega töfrandi andrúmsloft.

Allar vörur frá Bomma eru gerðar úr handblásnum, blýlausum kristal. Því eru engin tvö ljós úr sömu línu alveg eins. Óreglur í kristalnum, litlar loftbólur eða mismunandi styrkleiki lita eru einkenni á þessu hefðbundna handverki.

Lestu meira um Orbital ljósin hér.

Þessi vara fæst eingöngu í sérpöntun og er biðtími 12-16 vikur. 

Vörunúmer: BOM03 Flokkar: , ,
Vörumerki: Bomma

Lýsing

Upplýsingar:

Stærð: 360x254x360 mm

Snúra: 2,5m svört textíl snúra

Efni: Handblásinn blýlaus kristall
Burstað ryðfrítt stál með títan húðun/fágað ryðfrítt stál með nítrít títan húðun

Innifalin ljósapera:
Dimmanleg G80, 6W LED, ra90+ 490 lm

Þyngd:
9 kg

Perustæði: LED E27

Ljósgjafi:
LED E27, max 13w

Þér gæti einnig líkað við…

 • Sérpöntun
  Pyrite loftljósPyrite loftljós
 • Sérpöntun
  Soap ljósakrónurSoap ljósakrónur
 • Sérpöntun
  Soap loftljósSoap loftljós
 • Sérpöntun
  Orbital veggljósOrbital veggljós