Pyrite loftljós

Hágæða, handblásin loftljós frá BOMMA úr tékkneskum kristal.

95.990kr.

Pyrite ljósin eru hönnuð af Studio Dechem. Þessi fallegu, vönduðu ljós eru handblásin úr blýlausum, tærum kristal. Hönnun Pyrite línunnar frá BOMMA er innblásin af pýrít, gullna eldsteininum sem myndar fullkomna teninga. Silfurútgáfan af ljósunum endurspeglar innblásturinn frá þessum saltkristöllum.

Með því að blása þessu lífræna efni í kalt form, búa færar hendur glerframleiðendanna til þessi einstöku ljós, í frumlegu og fullkomnu formi. Glimrandi yfirborð handblásnu kristalskubbanna er umlukið fáguðum stálplötum á þremur hliðum í annað hvort silfur- eða gulltónum.

Pyrite línan skarar fram úr bæði í einstakri hönnun og hágæða efni.

Lestu meira um Pyrite ljósin hér.

Þessi vara fæst eingöngu í sérpöntun og er biðtími 12-16 vikur. 

Vörunúmer: BOM01 Flokkar: , , ,
Vörumerki: Bomma

Lýsing

Upplýsingar:

Perur og 2,5m samása snúrur fylgja með hverju Pyrite ljósi.

Innifalin ljósapera:
Dimmanleg G4 led, 12 vdc, 1,2w, 120 lm, 2700k, ra80+

Efni:
Handblásinn, blýlaus, tær kristall.
Ryðfrítt stál með nítríð títan húðun.

Stærð:
133 × 153 × 165 mm

Þyngd:
1,9 kg

Perustæði: Led G4

Ljósgjafi: Led g4, max. 1,2 w

 

Þér gæti einnig líkað við…

 • Sérpöntun
  Orbital loftljósOrbital loftljós
 • Sérpöntun
  Pyrite ljósakrónurPyrite ljósakrónur
 • Sérpöntun
  Soap loftljósSoap loftljós
 • Sérpöntun
  Orbital veggljósOrbital veggljós