Hárband með slaufu

2.290kr.

Mjög krúttlegt hárband með slaufu til að para við sparifötin! Slaufuhárbandið er mjúkt og ertir ekki höfuð barnsins. Hárbandið hentar að meðaltali 0-12 mánaða börnum.

Úr 100% lífrænni bómull
Vatnsbundin litarefni sem tryggja langvarandi litalíf og endingu
Sjálfbær og siðferðileg framleiðsla
Má fara í þvottavél á 30°C

Vörunúmer: CO04 Flokkar: , ,
Vörumerki: Colored Organics