Cotton & Sweets er pólskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2015 með það að markmiði að framleiða hönnunarvörur fyrir börn á heimili og skapa ævintýralega tilfinningu fyrir börnin.
Þau framleiða vörurnar sínar aðeins úr bestu, gæðavottðu efnum eins og bómull, bambus og hör, auk þess að handvinna þær af mestu alúð. Vörurnar þeirra passa fullkomlega inn í andrúmsloft hvers stíls á sama tíma og ævintýra stemningin sem hverju barni dreymir um, skín í gegn.

 

Filter
  • Bubi KanínaBubi Kanína
  • HreiðurHreiður