Kjóll með samfellu

5.590kr.

Fallegi blómakjóllinn er áfastur á samfellu og hentar frábærlega við hvert tilefni, í leik eða veislur. Kjóllinn er úr lífrænni bómull sem andar vel og fer vel með unga húð.

Vottað samkvæmt STANDARD 100 af OEKO-TEX® cert.

Vörunúmer: FXO20 Flokkar: , ,
Vörumerki: fixoni