GILDE HANDWERK

Þýska vörumerkið GILDE HANDWERK er marglaga hönnunarhús, sem ásamt því að hanna og framleiða húsgögn, skrautmuni og gjafavöru í eigin nafni, rekur öfluga innkaupadeild sem stöðugt leitar eftir nýjungum og innblæstri um víða veröld.
GILDE HANDWERK leggur metnað sinn í afar breytt vöruúrval og fjölbreytni í stíltegundum, allt frá sígildum stíl yfir í nýjustu tísku.
Filter