Hekla Íslandi – Falleg íslensk hönnun

Hekla Björk Guðmundsdóttir, myndlistarkona og hönnuður er vel þekkt meðal íslenskra fagurkera. Hún sækir innblástur í náttúru landsins og vinnur úr fjölbreyttum efnivið svo sem hör, bómul, áli, tré og pappír. Villt flóra landsins og okkar ástsælu dýr; lóan, hrafninn, kindin og hesturinn eru henni kærkomin viðfangsefni.
Íslensk/norræn áhrif í hönnun vinnur vel við bakgrunn Heklu úr myndlistinni og úr verða stílhrein og einföld form sem Hekla hyggst nota sér til framtíðar í listsköpun og hönnun sinni.
Filter
  • Viðarskúlptúr: HesturViðarskúlptúr: Hestur
  • Kertastjaki: svarturKertastjaki: svartur
  • Viðarskúlptúr: Kind máluðViðarskúlptúr: Kind máluð
  • Viðarskúlptúr: Lóa máluðViðarskúlptúr: Lóa máluð