HER Design – Íslensk hönnun og framleiðsla

Vörumerkið Her Design var sett á markað árið 2016. Fyrirtækið hannar og selur skuggastjaka, Íslandsklukkur og margvísleg önnur verk úr plexigleri eða málmi.

Skuggastjakarnir eru sérstaklega vinsælir, verk sem eru samspil ljóss og skugga, unnið úr plexigleri. Með aðstoð sprittkertis varpar loginn útskornum myndum sínum á nærumhverfi sitt.

Filter
  • Skuggastjakar: hjörtuSkuggastjakar: hjörtu
  • Skuggastjaki: Jólatré
  • Skuggastjaki: Vængir