70s americano bolli: Mud
Keramik
1.290kr.
Americano bolli úr 70’s ceramics línunni frá HKliving. Mud bollinn var framleiddur samtíma öðrum bollum sem allir minna á veðurfar og náttúru, en þessi er innblásinn af mold. Bollarnir úr þessari frábæru línu eru án efa vinsælustu bollarnir okkar! Allir bollarnir eru handmálaðir sem þýðir að hver og einn bolli er einstakur.
Stærð: 11,5×8,5x8cm
Þyngd: 240g
Bollinn tekur 260ml.
Má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn.