70s espresso bollar (4stk)
70s ceramics bollar
3.890kr.
Einstaklega fallegir espresso bollar sem koma 4 saman í setti. Dásamlegu 70’s ceramics bollarnir frá HKliving eru án efa vinsælustu bollarnir okkar! Í hverju setti eru sömu litir en þar sem þeir eru handmálaðir þá er hver og einn bolli einstakur. Þessir bollar ættu að fá að njóta sín í opnum hillum eða glerskápum í eldhúsinu. Bollarnir koma í fallegum gjafakassa svo þeir eru tilvalin gjöf fyrir kaffiunnandann!
Stærð á bolla: 8×5,8×6,2cm
Þyngd á bolla: 110g
Hver bolli tekur 80ml.
Má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn.