Marble bakkar

Náttúrulegur marmari

4.490kr.

Marble bakkinn frá HKliving samanstendur af nokkrum litum sem veitir honum fallegt og líflegt útlit. Bakkinn er handunninn úr 100% náttúrulegum marmara sem gerir hvern og einn bakka einstakan á sinn hátt. Marmara bakkar eru taldir hreinlátari en aðrir hefðbundnir bakkar enda er auðvelt að þrífa þá.

Marble bakkarnir fást í 3 litum: ljósbleikur, grár, og blandaðir (hvítur,grænn og bleikur)

Þyngd: 1 kg
Stærð: 30 x 12 x 1.5cm

Má ekki setja í uppþvottavél.

Vörumerki: HKliving

Þér gæti einnig líkað við…

  • LUZ Marble kertastjakar: 3 í setti