Vín kælipoki
Heldur víninu köldu á ferðalagi
2.990kr.
Vínkælipokinn frá HOLM er vægast sagt algjör snilld. Pokinn er einangrandi og getur því haldið víninu köldu til lengri tíma. Það er þægilegt hald á pokanum og hann passar einnig að flaskan brotni ekki á ferðalaginu, þó hún rekist utan í eitthvað.
Pokanum er hægt að snúa á báða vegu svo þú getur ýmist haft hann svartan eða ljósbláan að lit.
Vínkælipokinn er skyldueign fyrir vínunnendur, og er einnig frábær gjöf fyrir þá sem allt eiga.
Þér gæti einnig líkað við…
-
- XL Boom
- Pico vínrekkar
-
- 6.900kr. – 19.900kr.
- Veldu kosti