House Doctor – Vönduð dönsk hönnun

House Doctor er vel þekkt skandinavískt hönnunarmerki. Hugmyndafræði þeirra er einföld: Að leggja sitt af mörkum við sköpun á jafnvægi, einfaldleika og samhæfðum stíl innan veggja heimilisins.
Vörumerki House Doctor er léttleikinn sem einkennir skandinavíska hönnun í bland við tón af grófari “industrial” áferð og hugmyndum frá öðrum menningarsvæðum.
Allar vörur frá House Doctor eru hannaðar til að skapa persónulega stemningu á heimilinu og takmarkið er að hver og einn hlutur skipti máli fyrir heildina.
Filter
  • Hringlaga veggspegillHringlaga veggspegill
  • Jade vasiJade vasi