M Design
RVK Design er nú M Design
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Hübsch – Dönsk hönnunarvara

Hübsch er danskt hönnunarmerki sem býður uppá mikið úrval af hönnunarvörum fyrir heimilið. Kristal kertastjakar, blómapottar, kökudiskar og margt fleira.

Nýsköpun í samsetningu hráefna, tilraunir með nýjar framleiðsluaðferðir og litasamsetningar er hönnuðunum mikilvæg til að halda sér á tánum. Sköpunarkraft og hugmyndir sínar sækja þeir um víða veröld; úr eldri hönnun, myndlist og úr nærumhverfi sínu.

Lesa meira
Filter
  • Blómapottur á fæti (Metal)Blómapottur á fæti (Metal)
  • Glervasi – Slétt áferðGlervasi – Slétt áferð
  • Kristal blómavasi
  • Metal/mirror bakki
  • Gylltur snagi
  • DropavasiDropavasi

Saga Hübsch

Með bros á vör, gleði í hjarta og draum um að skapa einstaka veröld fallegrar hönnunar, stofnuðu Flemming Hussak, Jannie Krüger og Daniel Henriksen Hübsch árið 2010. Fyrirtækið hefur dafnað jafnt og þétt með árunum og telst í dag með bestu skandinavísku fyrirtækjunum á sínu sviði.

Hönnunarteymi Hübsch, sem staðsett er í Danmörku, leggur höfuðáherslu á hágæða samtímahönnun með eigin höfundareinkennum þar sem lífsgleði er rauði þráður hönnunarinnar.

Lykilatriði í hönnun Hübsch er að tengja saman línur á sama tíma og passað er að hver lína haldi sínum þræði.