Kerra: Individual 03

116.990kr.

Individual safnið frá Junama er framhald af S Line safninu úr Diamond línunni. Individual línan dregur innblástur frá gimsteinum og góðmálmum einkennist fáguðu yfirbragði og glæsileika.

Innifalið:
Grind
Kerrustykki
Fótahlíf
Skiptitaska
Skiptidýna
Regnplast
Flugnanet
Glasahaldari

Grind:
Viðhaldsfrí álgrind með tvöfaldri fjöðrun
Stór og lokuð innkaupakarfa með rennilás
Stillanleg hæð á handfangi
Stór gel dekk sem þarf ekki að pumpa í
360° snúnings framhjól sem hægt er að læsa
Auðvelt að leggja grindina saman
Hægt að leggja grindina saman með kerrustykki
Bílstólafestingar okkar henta fyrir ýmsar týpur af bílstólum svo
það sé hægt að setja bílstólinn í grindina
Þyngd á grindinni 9,3 kg

Kerrustykki:
Stillanlegur fótskemill á kerrustykki
Svunta á kerrustykki
Framlengjanlegur skermur
5 punkta belti
Stillanlegt sætisbak í kerrustykki
Viðsnúanleg sætiseining, getur vísað að eða frá akstursstefnu
UPF 50+ vörn í skyggni
Vatns og vindhelt áklæði sem upplitast ekki, 100% án PVC efna
Hægt að leggja grindina saman með kerrustykki

Stærð:
Grind: 100 x 104 x 63 cm / 9,65 kg
Grind (brotin saman): 34 x 78,5 cm / 9,65 kg
Kerrustykki: 60 x 84 x 36 cm / 4,15 kg

 

Sérpöntun

Vörunúmer: JNM97 Flokkar: ,
Vörumerki: JUNAMA