Kerruhanskar: Termo Eco silfur

9.950kr.

Dekraðu við þig með glæsilegu Junama kerruhönskunum! Termo hanskarnir eru afskaplega þægilegir og mjúkir, enda fóðraðir að innan með velúr efni.
Hanskarnir koma með seglum sem gera þér kleift að festa þá auðveldlega á handfangið á vagninum, sem kemur í veg fyrir að þeir týnist.

Kerruhanskarnir frá Junama hafa líka verið afskaplega vinsælir í golfið vegna þess hve þægilegt það er að festa þá á golfkerruna. 

Vörunúmer: JNM140 Flokkar: , ,
Vörumerki: JUNAMA