Tvíburavagn: S Line 03 Slim

329.990kr.

Duo Slim tvíburavagninn gerir börnunum kleift að sitja hvert á bak við annað, sem gerir vagninn þægilegri í göngu um þrengri svæði.
S Line safnið úr Diamond línu Junama einkennist fáguðu yfirbragði og glæsileika.

Junama vagninn er klassískur, nútímalegur og glæsilegur vagn. Fallega efnið og flauelsmjúkt innvolsið skapar flottan stíl og einstök þægindi fyrir barnið. Barnavagninn er útbúinn með kerrupoka með hitaeinangrunar eiginleikum og fullstillanlegri sætiseiningu. Junama Diamond línan vekur athygli þökk sé fáguðu útliti, snjallri hönnun og einstöku demantsformi skálarinnar.

Stærðir og þyngd:
Grind: 115x65x126 cm – 22.1 kg
Grind (brotin saman): 95x65x55 cm – 22.1 kg
Vagnstykki: 91x40x67 cm – 5,4 kg
Kerrustykki: 84x36x84 cm – 4,5 kg

Innifalið í DUO

Grind x1
Vagnstykki x2
Kerrustykki x2
Fótahlíf x2
Lúxus Skiptitaska x2
Skiptidýna x2
Regnplast x2
Flugnanet x2
Glasahaldari x2
Auka taska í grind

Þessi vara er sérpöntun og er biðtími 4 – 5 vikur.

Sérpöntun

Vörunúmer: JNM71 Flokkar: ,
Vörumerki: JUNAMA