Gjafaaskja: ilmkerti (6stk)

Meadows collection

18.990kr.

Stórglæsileg gjafaaskja sem inniheldur 6 stykki af dásamlegum ilmkertum. Það einstaka við ilmkertin frá Meadows er að þau eru öll handunnin og koma í handblásnu gleríláti sem tilvalið er að endurnýta.

1x Mystic Cashmere
1x Rose Desire, Ambrosia Allure
1x Libertine Spirit
1x Shadow Dance
1x Opulent Mahogany.

Þyngd: 6x80g
Brennslutími: allt að klst
Efni: soya vax og egypskur bómull

Vörumerki: Meadows

Þér gæti einnig líkað við…