Ilmkerti: Opulent Mahogany

Handunnin soya kerti

7.990kr.

Það einstaka við ilmkertin frá Meadows er að þau eru öll handunnin og koma í handblásnu gleríláti sem tilvalið er að endurnýta.

Ilmur: Mahóní og undirtónn af birki og sætum negul
Brennslutími: 50 klst
Efni: soya vax og egypskur bómull
Þyngd: 200g

Vörumerki: Meadows

Þér gæti einnig líkað við…

  • Meraki ilmkerti: White tea & GingerMeraki ilmkerti: White tea & Ginger