M Design
RVK Design er nú M Design
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Mukul Goyal

Mukul Goyal er einn virtasti vöruhönnuður Indlands, menntaður í heimalandi sínu og í höfuðvígi ítalskrar hönnunar, Mílanó.
Hann dregur áhrif hönnunar sinnar úr daglegu lífi, nýtir sér einföld form, skreytir með nýjum sjónarhornum og notar skopskynið óspart með það að leiðarljósi að kalla fram forvitni og gleði viðskiptavina sinna.
Lesa meira
Filter
Hann nýtur þess að þræða mörk listar og hönnunar, formfegurðar og notagildis. Helstu áherslur í list hans, hönnun og framleiðslu eru skrautmunir og nytjalist fyrir heimilið.
Hönnun Mukul Goyal er þekkt víða um heim og seld í yfir 30 þjóðlöndum.