Mushie vörurnar eru hugsaðar til að koma ró yfir foreldrahlutverkið. Mushie var stofnað árið 2018 með ástríðu fyrir fegurð, öryggi og notagildi í huga.
Mushie setur velferð fjölskyldu þinnar í forgang með hágæða vörum úr eiturefnalausum efnivið eins og matvælaflokkuðum kísil og lífrænni bómull. Mushie vinna eingöngu með fair trade birgjum.