Múmín jólakúlusett: Sparkling stars

Múmín jólakúlusett - tilvalin jólagjöf!

6.990kr.

Einstaklega fallega Sparkling Stars jólakúlu gjafaaskjan frá Muurla er ómissandi á heimili fagurkerans yfir hátíðarnar. Jólakúlurnar eru handblásnar úr blýlausu gleri og er því engin alveg eins.

Sparkling Stars safnið inniheldur þrjár jólakúlur í hvítum og gylltum litum og passa því við hvaða jólaskraut sem er.

Þvermál jólakúlna: 7cm

Vörumerki: Muurla (Múmín)

Þér gæti einnig líkað við…