Rivsalt – Saltblokkir og rifjárn, ný matarupplifun!

Hugmyndin að Rivsalt varð til í Peking, þar sem stofnandinn og hönnuðurinn Jens Sandringer bjó um sinn. Á uppáhalds veitingahúsinu hans, japönskum Teppanyaki stað, notaði kokkurinn stórt rifjárn til að rífa niður salt rétt áður en maturinn var framreiddur. Sandringer lærði fljótt að salt er ekki bara salt. Salt er til í fjölmörgum bragðtegundum og í Teppanyaki er salt lokahnykkurinn í matreiðslunni. Saltblokkir, rifjárn og fallegir aukahlutir er auk þess skemmtileg stemning við matarborðið. Þessa upplifun og stemningu langaði Jens til að taka með sér heim og hóf leit að réttu græjunum til innflutnings. Hann komst fljótt að því að réttu græjurnar voru ekki til og það var ekkert annað í stöðunni en að hanna þær sjálfur og hefja framleiðslu.

Rivsalt var sett á laggirnar árið 2012 og hér sjáið þið afraksturinn.

Filter