Loftljós: handblásið gler

Glerkúla - Vandað loftljós úr pro línu s.LUCE

29.990kr.38.990kr.

Í þessu ljósi hangir peran frjáls á botni glerkúpulsins. Kúpullinn er handblásinn, reyklitaður með rauðum gljáa, og létt krómaður svo birtan sem peran kastar frá sér í gegnum hann verður draumkennd og aðeins ójafnari en í hefðbundnum ljósum. Þessi hönnun er einnig svo frábær því ljósið passar nánast með hverju sem er, hvort sem rýmið er í nýtískulegum eða gamaldags stíl.

Ljósin eru dimmanleg og koma í tveimur stærðum. Í minna ljósinu er hægt að hafa alveg uppí 8G perur, og í því stærra uppí 12G perur.

E27 perustæði fylgir með
Pera fylgir ekki með.

Ath þessi vara er eingöngu fáanleg sem sérpöntun, og því bara hægt að sækja í verslun. Þó er hægt að vöru senda á kostnað viðtakanda.
Afhendingartími: ca 2 vikur.

Vörunúmer: SL03 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,
Vörumerki: s.LUCE

Lýsing

Miðstærð:
Stærð: ø30×230 cm
Þyngd: 1,4kg
Efni: Gler og málmur

Stórt:
Stærð: ø40×230 cm
Þyngd: 2,8kg
Efni: Gler og málmur

Þér gæti einnig líkað við…

  • Sérpöntun
    Clava Up veggljós: Dökk eikClava Up veggljós: Dökk eik
  • Sérpöntun
    Loftljós: Fairy speglakúlurLoftljós: Fairy speglakúlur
  • Sérpöntun
    Hringlaga loftljósHringlaga loftljós