Silk-ka – Vönduð silkiblóm

Patrick Old Greener ólst upp við blóm og blómaskreytingar frá unga aldri í blómabúð föður síns í Hollandi. Þegar hann hafði fullkomnað hæfileika sína í blómaskreytingum, svo eftir honum var tekið á alþjóðavísu, hófst áhugi hans á silki og möguleikum þess. Í kjölfarið var Silk-ka stofnað. Hönnun hans og vöruþróun á silki og silkiblómum hefur staðið í 30 ár og vörur hans eru seldar í yfir 75 þjóðlöndum.
Metnaður hans hefur verið og er sá að skapa blóm og plöntur svo raunverulegar, liti, skugga og dýpt svo mikla að aðeins ilmur og ilmleysi skilji silkið hans frá lifandi blómum.
Filter
  • Burkni