Skultuna – Sænskar hágæðavörur síðan 1607
Skultuna hefur framleitt málmhluti í hæsta gæðaflokki í yfir 400 ár. Fyrir bæði daglegra nota og sérstök tilefni. Í allan þann tíma hefur áhersla Skultuna verið sú sama. Áhersla á gæði, notagildi og einstaka hönnun.
Skultuna var stofnað sem látúnsverksmiðja árið 1607 af Karli IX Svíakonungi. Í dag er Skultuna eitt elsta fyrirtæki í heimi og er enn birgðasali konunglegu hirðarinnar í Svíþjóð.
Skultuna er með tvær vörulínur, annars vegar heimilislínu, og hins vegar vinsæla tískuvörulínu. Við hjá Reykjavík Design erum einmitt með safngripi og skartgripi úr tískuvörulínunni hjá okkur.
Í dag má finna Skultuna vörur í leiðandi stórverslunum um allan heim og Skultuna hefur unnið til fjölda alþjóðlegra hönnunarverðlauna og þau sýna reglulega á leiðandi alþjóðlegum hönnunarmessum eins og Salone Mobile í Mílanó, Maison & Objet í París og Stokkhólmi.
-
- Skultuna 1607
- Apart Cuff
- 16.990kr.
- Select options
-
- Skultuna 1607
- GTG Cuff
- 11.990kr.
- Select options
-
- Skultuna 1607
- Juneau Cuff
- 12.990kr.
- Select options