Solstickan Design

Solstickan Design býður upp á nútímalegar og vinsælar hágæðavörur fyrir heimilis- og innanhússhönnun. Hugmyndin hjá Solstickan Design er að varðveita og viðhalda sannri sænskri klassík og styðja þannig við Solstickan Foundation. Hluti af ágóðanum af sölunni af vörunum þeirra rennur til Solstickan sjóðsins sem hefur það að markmiði að hjálpa börnum og öldruðum í samfélaginu.

Við bjóðum upp á stílhrein eldvarnartæki, eldvarnarteppi og sjúkrakassa frá Solstickan Design, fallegar öryggisvörur sem þú vilt hafa á áberandi og aðgengilegum stað á heimilinu.

Filter
  • EldvarnarteppiEldvarnarteppi
  • EldvarnartækiEldvarnartæki