Sternzeit Design – Vönduð þýsk hönnun

Sternzeit Design framleiðir einstaklega falleg og vönduð húsgögn með áhærslu á gæði og fágun. Sternzeit er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2010 í Berlín en síðan þá hefur fyrirtækið einblínt á vistvæna hönnun og skapað einstaklega endingargóð húsgögn. Allar vörur eru handunnar með nákvæmni og vandvirkni úr hágæða efnivið frá Þýskalandi.

Hönnun Sternzeit sækir innblástur í 50’s og 60’s áratugina þar sem hin tímalausu verk komu fram á sjónarsvið með einfaldleika og hagnýtingu að leiðarljósi. Einnig sækir Sternzeit innblástur í Bauhaus og skandinavískan stíl sem gerir þessari einstöku hönnun kleift að aðlaga sig fullkomlega að nútíma heimili. 

Heimilið og garðurinn: Retrostar, Cube og Supernova línurnar hafa að geyma vönduð og falleg húsgögn fyrir heimilið. Acapulco húsgögnin taka sig vel út í stofunni, en virka einnig sem garðhúsgögn.

Ábyrgð: Sternzeit Design veitir 5 ára ábyrgð (gagnvart framleiðslugöllum) á vörum sínum en fyrirtækið notar eingöngu mjög vandaðan efnivið.

Sniðið að þínum smekk: Hægt er að velja um margvísleg áklæði og litasamsetningar á flestum húsgögnum Sternzeit Design. Td leður, ull, flauel og fleira. Einnig mikið litaúrval fyrir hvert efni.

Filter
 • Sérpöntun
  Cube Borðstofustóll með örmum – sýningareintakCube Borðstofustóll með örmum – sýningareintak
 • Cube Borðstofustóll með örmum – SýningareintakCube Borðstofustóll með örmum – Sýningareintak
 • Retrostar Hægindastóll + skemill – SýningareintakRetrostar Hægindastóll + skemill – Sýningareintak
 • Retrostar Sófi (tveggja sæta) – SýningareintakRetrostar Sófi (tveggja sæta) – Sýningareintak
 • Retrostar Lounge Ruggustóll – til á lager
 • Sérpöntun
  Sternzeit púðarSternzeit púðar
 • Sérpöntun
  Retrostar barna fótaskemillRetrostar barna fótaskemill
 • Sérpöntun
  Cube Borðstofustóll með örmumCube Borðstofustóll með örmum
 • Sérpöntun
  Cube Borðstofustóll án armaCube Borðstofustóll án arma
 • Sérpöntun
  Cube tripod kollurCube tripod kollur
 • Sérpöntun
  Retrostar kollur/sófaskemillRetrostar kollur/sófaskemill
 • Sérpöntun
  Cube Tripod borðCube Tripod borð
 • Sérpöntun
  Cube hliðarborðCube hliðarborð
 • Sérpöntun
  Retrostar Barna Sófi (tveggja sæta)Retrostar Barna Sófi (tveggja sæta)
 • Sérpöntun
  Retrostar Barna HægindastóllRetrostar Barna Hægindastóll
 • Sérpöntun
  Cube Hægindastóll án armaCube Hægindastóll án arma
 • Sérpöntun
  Cube Layer borðCube Layer borð
 • Sérpöntun
  Cube StofuborðCube Stofuborð
 • Sérpöntun
  Appollo fótaskemillAppollo fótaskemill
 • Sérpöntun
  Appollo hægindastóllAppollo hægindastóll
 • Sérpöntun
  Retrostar Lounge RuggustóllRetrostar Lounge Ruggustóll
 • Sérpöntun
  Retrostar Sófi (fjögurra sæta)Retrostar Sófi (fjögurra sæta)
 • Sérpöntun
  Retrostar Sófi (tveggja sæta)Retrostar Sófi (tveggja sæta)
 • Sérpöntun
  Cube Hægindastóll með örmumCube Hægindastóll með örmum
 • Sérpöntun
  Cube Bekkur með borðiCube Bekkur með borði
 • Sérpöntun
  Retrostar hliðarborð / kaffiborðRetrostar hliðarborð / kaffiborð
 • Sérpöntun
  Supernova sófi (tveggja sæta)Supernova sófi (tveggja sæta)
 • Sérpöntun
  Supernova hægindastóllSupernova hægindastóll
 • Sérpöntun
  Pluto BekkurPluto Bekkur
 • Sérpöntun
  Retrostar RuggustóllRetrostar Ruggustóll
 • Sérpöntun
  Retrostar Lounge HægindastóllRetrostar Lounge Hægindastóll
 • Sérpöntun
  Retrostar fótaskemillRetrostar fótaskemill
 • Sérpöntun
  Retrostar HægindastóllRetrostar Hægindastóll