Cube Bekkur með borði
Stílhreinn bekkur með borði - Úr Cube seríunni
88.990kr. – 119.990kr.
Stílhreinn og fallegur bekkur, fullkominn í anddyrið, á ganginn eða í stofuna. Bekkurinn kemur með borði úr náttúrulegum eikarvið. Hægt er að velja efni og liti á áklæðið, og einnig eru fjórir litir í boði fyrir lappirnar.
Bekkurinn er léttur og auðvelt að færa, ef td það þarf að auka sætapláss í veislu.
Einstaklega vönduð þýsk hönnun, úr Cube seríunni. Bekkurinn krefst engrar samsetningar.
Magnafsláttur af flutningskostnaði: Ef keypt eru þrjú eða fleiri húsgögn frá Sternzeit þá er veittur 10% afsláttur. Afslátturinn virkjast sjálfkrafa í netverslun.
Afhending:
- Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er almennt 3-4 mánuðir.
- Þó er hægt að fá vörurnar með flugfrakt gegn aukagjaldi.
- Sendum ekki húsgögn, en getum aðstoðað með að bóka hjá sendingaraðila ef óskast.
Description
Bekkurinn kemur í heilu lagi, engin samsetning.
Lappir: Litaðir stálprófílar, fjórir litir í boði.
Áklæði: Venjulegt (bómullaráferð), facility line (slitsterkt), leður, leður premium, flauel, flauel premium eða ullaráklæði.
Stærð: Hæð: 48cm, breidd: 118 cm, dýpt: 39cm.
Borð: Náttúruleg eik
Þyngd: 12kg
Ábyrgð: 5 ár
Umhverfisvottanir: Öktotex100, REACH