Cube Borðstofustóll með örmum
Einstaklega fallegur og stílhreinn stóll - Úr Cube seríunni
75.990kr. – 96.990kr.
Cube stóllinn passar vel í öll rými, hvort sem það er stofan, borðstofan eða eldhúsið. Látlaus og stílhrein hönnun.
Stálprófílar í löppum eru húðaðir (powder coated), og hægt er að velja um fjóra liti. Lögun stólsins sem og bólstrun og stálgormar gera það verkum að stóllinn er einstaklega þægilegur.
Armarnir eru ekki bara einstaklega fallegir, þeir gera það að verkum að þægilegra er að sitja lengi í stólnum, og auðveldara er að standa upp.
Einstaklega vönduð þýsk hönnun, úr Cube seríunni. Stóllinn kemur í heilu lagi (engin samsetning).
Magnafsláttur af flutningskostnaði: Ef keypt eru þrjú eða fleiri húsgögn frá Sternzeit þá er veittur 10% afsláttur. Afslátturinn virkjast sjálfkrafa í netverslun.
Afhending:
- Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er almennt 3-4 mánuðir.
- Sendum ekki húsgögn, en getum aðstoðað með að bóka hjá sendingaraðila ef óskast.
Description
Stóllinn kemur í heilu lagi, engin samsetning.
Lappir: Litaðir stálprófílar, fjórir litir í boði.
Áklæði: Venjulegt (bómullaráferð), new life (endurunnið), leður, leður premium, flauel, flauel premium eða ullaráklæði.
Stærð: Hæð: 82cm, breidd: 45cm, dýpt: 45cm.
Þyngd: 10kg
Ábyrgð: 5 ár
Umhverfisvottanir: Öktotex100, REACH