Retrostar kollur/sófaskemill
Úr sömu línu og vinsælu Retrostar hægindastólarnir
69.990kr. – 92.990kr.
Þessi fallegi skemill er nútíma blanda af 50’s og Bauhaus stíl. Falleg þýsk gæðahönnun frá Sternzeit Design.
Úr sömu línu og Retrostar hægindastólarnir vinsælu kemur retrostar kollurinn. Hann er í stærri kantinum svo hann hentar bæði sem sæti og skemill.
Fjölbreytt úrval af áklæðum en einnig er hægt velja lit á lappirnar, og para saman að vild.
Magnafsláttur af flutningskostnaði: Ef keypt eru þrjú eða fleiri húsgögn frá Sternzeit þá er veittur 10% afsláttur. Afslátturinn virkjast sjálfkrafa í netverslun.
Afhending:
- Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er almennt 3-4 mánuðir.
- Sendum ekki húsgögn, en getum aðstoðað með að bóka hjá sendingaraðila ef óskast.
Description
Auðveld samsetning, verkfæri og leiðbeiningar fylgja.
Samsetning tekur einungis örfáar mínútur.
Lappir: Lakkaður beykiviður, eða eik
Áklæði: Venjulegt (bómullaráferð), new life (endurunnið), leður, leður premium, flauel, flauel premium eða ullaráklæði.
Stærð: Hæð: 40cm, breidd: 60 cm, dýpt: 60cm.
Ábyrgð: 5 ár
Umhverfisvottanir: Öktotex100, REACH