Retrostar Sófi (tveggja sæta)

Fallegur sófi í retro stíl

196.990kr.311.990kr.

Þessi fallegi tveggja sæta sófi er nútíma blanda af 50’s og Bauhaus stíl. Falleg þýsk gæðahönnun frá Sternzeit Design.

Vel bólstraður, lítillega beygt bak og stál fjöðrun í sessu og baki gera þennan stól einstaklega þægilegan. Lappirnar gefa stólnum fallegt yfirbragð. Fjölbreytt úrval af áklæðum en einnig er hægt velja lit á lappirnar, og para saman að vild.

Magnafsláttur af flutningskostnaði: Ef keypt eru þrjú eða fleiri húsgögn frá Sternzeit þá er veittur 10% afsláttur. Afslátturinn virkjast sjálfkrafa í netverslun.

Afhending:

 • Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er almennt 3-4 mánuðir.
 • Þó er hægt að fá vörurnar með flugfrakt gegn aukagjaldi.
 • Sendum ekki húsgögn, en getum aðstoðað með að bóka hjá sendingaraðila ef óskast.


Vörunúmer: SZ16 Flokkar: , , , Merkimiðar: ,
Vörumerki: Sternzeit Design

Lýsing

Sófinn kemur ósamsettur, en einungis þarf að skrúfa lappirnar á. Leiðbeiningar og verkfæri fylgja.
Samsetning tekur einungis örfáar mínútur.

Lappir: Lakkaður beykiviður, eða eik
Áklæði: Venjulegt (bómullaráferð), facility line (slitsterkt), leður, leður premium, flauel, flauel premium eða ullaráklæði.
Stærð: Hæð: 81cm, breidd: 130 cm, dýpt: 80cm.
Þyngd: 19.7 kg
Ábyrgð: 5 ár
Umhverfisvottanir: Öktotex100, REACH

Þér gæti einnig líkað við…

 • Sérpöntun
  Retrostar HægindastóllRetrostar Hægindastóll
 • Sérpöntun
  Retrostar Lounge HægindastóllRetrostar Lounge Hægindastóll
 • Sérpöntun
  Retrostar fótaskemillRetrostar fótaskemill
 • Sérpöntun
  Supernova hægindastóllSupernova hægindastóll