Retrostar Sófi (tveggja sæta)
Fallegur sófi í retro stíl
196.990kr. – 311.990kr.
Þessi fallegi tveggja sæta sófi er nútíma blanda af 50’s og Bauhaus stíl. Falleg þýsk gæðahönnun frá Sternzeit Design.
Vel bólstraður, lítillega beygt bak og stál fjöðrun í sessu og baki gera þennan stól einstaklega þægilegan. Lappirnar gefa stólnum fallegt yfirbragð. Fjölbreytt úrval af áklæðum en einnig er hægt velja lit á lappirnar, og para saman að vild.
Magnafsláttur af flutningskostnaði: Ef keypt eru þrjú eða fleiri húsgögn frá Sternzeit þá er veittur 10% afsláttur. Afslátturinn virkjast sjálfkrafa í netverslun.
Afhending:
- Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er almennt 3-4 mánuðir.
- Þó er hægt að fá vörurnar með flugfrakt gegn aukagjaldi.
- Sendum ekki húsgögn, en getum aðstoðað með að bóka hjá sendingaraðila ef óskast.
Description
Sófinn kemur ósamsettur, en einungis þarf að skrúfa lappirnar á. Leiðbeiningar og verkfæri fylgja.
Samsetning tekur einungis örfáar mínútur.
Lappir: Lakkaður beykiviður, eða eik
Áklæði: Venjulegt (bómullaráferð), facility line (slitsterkt), leður, leður premium, flauel, flauel premium eða ullaráklæði.
Stærð: Hæð: 81cm, breidd: 130 cm, dýpt: 80cm.
Þyngd: 19.7 kg
Ábyrgð: 5 ár
Umhverfisvottanir: Öktotex100, REACH