Útsala!

Ástin er blind

Plakat með punktaletri

1.000kr.5.900kr.

Veggplakötin frá Stúdíó R57 eru í senn falleg og stílhrein hönnunarvara inn á heimilið og tilefni til vitundarvakningar á því að það njóta ekki allir þeirra forréttinda að sjá.

Stúdíó R57 leggur áherslu á hönnun með tilgangi, sem sameinar fegurð og boðskap. Við hönnun plakatana vildu þau varpa ljósi á hve gríðarlega mikilvægt punktaletrið er og sýna fegurðina sem felst í því. Það er því engin tilviljun að fyrsta vörulínan „ástin er blind“ leit dagsins ljós á alþjóðlegum degi hvíta stafsins 15. Október 2022.

Karlotta og Skúli, stofnendur Stúdíós R57 unnu plakötin í samvinnu með Blindrafélaginu, en hluti af ágóðanum af plakötunum rennur til þeirra, til þess að styrkja þeirra mikilvæga starf.

Stærð: 30x40cm
Efni: 190 gr. umhverfisvottaður pappír
Plakötin koma í fallegum pappírshólk. Rammi fylgir ekki með.

Vörumerki: Stúdíó R57

Þér gæti einnig líkað við…

  • Rykið
  • Peningatré