M Design
RVK Design er nú M Design
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

The Original Black Garlic

Black garlic, eða eins og við kjósum að kalla hann, svartlaukur, er hrár hvítlaukur sem hefur þroskast við háann hita og raka í langan tíma. Meistarakokkar hafa vakið athygli á honum á heimsvísu enda er þetta lúxus hráefni sem mikið er notað á fínni veitingastöðum. Svartlaukur er algjörlega frábrugðinn hreinum hvítlauk. Hann er hágæða ofurfæða með mildu bragði en mikilli dýpt, einskonar sætt/saltað ‘’umami’’ bragð með vott af melassi, balsamik, karamellu og döðlum. Svartlaukurinn frá The original Black Garlic er vandlega valinn, hágæða, hrár hvítlaukur sem hefur verið faglega þroskaður. Útkoman er ljúffengur svartur hvítlaukur sem veitir æðislegt bragð í matargerð eða sem hollt og bragðgott snarl.

Filter