Black garlic: 1stk

''Svartur hvítlaukur''

790kr.

Við kynnum til leiks Black Garlic frá Original Black Garlic sem breytir svo sannarlega leiknum í matargerð. Þroskaður Black Garlic er einstaklega frábrugðin hráum hvítlauk. Hann er hágæða ofurfæða með mildu bragði en mikilli dýpt, einskonar sætt/saltað ‘’umami’’ bragð með vott af melassi, balsamik, karamellu og döðlum. Á undanförnum árum hefur hann verið tekinn upp í nútíma vestrænum og alþjóðlegum matargerðum.

ATH pakkningin inniheldur 1stk (haus) af Black Garlic.

Lestu bloggið okkar um Black Garlic hér og fáðu hugmyndir um hvernig hægt er að nota hann.

Vörunúmer: BG01 Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Lýsing

Það er flókið ferli að ná réttum þroska á Black Garlic og þarfnast mikillar þekkingar. Til að leyfa Black Garlic að þroskast á réttan hátt þá notar fyrirtækið The Original Black Garlic upprunalegar aðferðir sem sækja innblástur í aldagamlar matreiðsluhefðir frá Suður Kóreu. Þroskunarferlið felur m.a. í sér að hvítlaukurinn er meðhöndlaður af nákvæmni og er síðan geymdur í hita og raka í langan tíma. Fyrirtækið Original Black Garlic hefur 12 ára reynslu að baki og eftir hundruði rannsókna hafa þau náð að fullkomna þroskunarferlið.

Allar vörurnar frá Original Black Garlic eru lausar við glútein, laktósa, hveiti, fisk, egg, skelfisk og hnetur. Engin aukaefni eða rotvarnarefni, þar með 100% náttúruleg matvara. 

Geymist á svölum og dimmum stað í allt að 12 mánuði (sjá aftan á umbúðir).

Þér gæti einnig líkað við…