Asteria gólflampi

Gullfallegur gólflampi frá Umage

89.990kr.

Dimmanlegur hágæða gólflampi úr Asteria línu danska vörumerkisins Umage. Lampinn er á sama tíma fíngerður og sterkbyggður og er fullkomið dæmi um það hvernig fagurkerarnir hjá Umage sameina nýjustu tækni og vandað handverk í vörunum sínum.
Með því að snúa efri parti stangarinnar er ljósið kveikt og slökkt.
Lampinn dreifir úr hvítum lit sem tryggir mjúka og jafna lýsingu í rýminu.

Afhending:

Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er ~5 vikur.
Við getum aðstoðað við að bóka heimsendingu sé þess óskað.

Vörunúmer: UM04 Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Vörumerki: UMAGE

Lýsing

Stærð: ø43×152 cm
Þyngd: 7,7kg
Efni: Stál, ál og akrýlgler
Litir: Dökkgrár/Svargrár, svartur, perluhvítur, rauður og dökkgrænn

24W LED ljós er innbyggt.
3000 K
1100 lm.
RA: >80
Dimmanlegt

Ljósið endist í allt að 25.000 klukkustundir

Þér gæti einnig líkað við…

  • Asteria Move: Þráðlaus borðlampiAsteria Move: Þráðlaus borðlampi
  • Sérpöntun
    Asteria loftljós: UppAsteria loftljós: Upp
  • Sérpöntun
    Clava Up veggljós: eikClava Up veggljós: eik