Santé lampi
Glæsilegur lampi með usb-c porti
18.990kr.
Santé lampinn er glæsilega hannaður með klassískt útlit. Lampinn er hannaður af Anders Klem, sem dróg innblástur til kampavínsglasa við hönnunarferlið.
Lampinn er með innbyggðu usb-c hleðsluporti sem gefur þann kost að auðvelt er að hlaða síma eða aðrar græjur beint úr lampanum án þess að þurfa að taka hann úr sambandi. Hægt er að hlaða beint úr lampanum þó að ljósið sé slökkt.
Lýsing
Stærð: ø22xh42 cm
Þyngd: 1 kg
Efni: Ál, stál og plast.
Perustæði: E26/E27 (standard perustæði) fyrir max 15w LED perur.
Pera fylgir ekki með.
Auðvelt er að skrúfa lampann saman og tekur það 2 mínútur.
Leiðbeiningar fylgja.