VAHDAM te

Vahdam te er lífrænt vottað og margverðlaunað gæðate frá Indlandi. Indland stendur fyrir meirihluta tes sem framleitt er í heiminum og er te iðnaður Vahdam næst stærsti vinnuveitandi verkamanna í Indlandi. Vahdam er stofnað með því skilyrði að það séu engir milliliðir heldur að varan fari beint frá bónda og yfir í bollann þinn. Te jurtirnar eru handtýndar í víðfrægum görðum Indlands og pakkað ferskum á staðnum í umhverfisvænar umbúðir.

Filter
  • Tesía: SquareTesía: Square
  • Tesía: PyramidTesía: Pyramid