Dagbók barnsins

7.990kr.

Það er dásamleg stund þegar barn fæðist. Þessi bók á að geyma upplýsingar, myndir og minnisverð atvik um fyrstu þroskaár barnsins, dýrmætar minningar sem aldrei gleymast og því getur bókin orðið foreldrum, og ekki síst barninu, ævilöng ánægja.

Myndband til þess að sjá inn í bókina.

https://www.instagram.com/reel/CxZAy6joMQd/?igshid=MzRlODBiNWFlZA%3D%3D

Útgefandi Setberg

Flokkar: ,